Flýtileiðir
Speedadmin er vefforrit og því geta flýtileiðir verið mismunandi eftir því hvaða vafra þú notar. Hér að neðan finnurðu nokkrar staðlaðar flýtileiðir sem munu betrumbæta notendaupplifun þína.
Aðgerð |
PC |
Mac |
Opna slóð í nýjum flipa |
CTRL + smella á slóð |
CMD + smella á slóð |
Loka núverandi flipa |
CTRL + w |
CMD + w |
Skipta á milli flipa |
CTLR + tab -> |
CTRL + tab -> |
Hoppa á milli flipa (flipa númer) |
CTLR + (1,2,3,4) |
CMD + (1,2,3,4) |
Þysja inn |
CTRL + ”+” |
CMD + ”+” |
Þysja út |
CTRL + ”-” (minus) |
CMD + ”-” (minus) |
Endurstilla til 100% |
CTRL + 0 |
CMD + 0 |
Uppfæra núverandi flipa |
F5/CTRL + R |
CMD + R |