Búið er að setja upp möguleikann á því að forráðamenn geti skráð mætingu nemanda í SpeedAdmin appinu. Til að virkja það þarf að gera eftirfarandi:
- Fara í Grunngögn > Stillingar > Virkja aðgerðir (flipi) og setja 'Afboða nemanda í gegnum appið' á Já
- Þá stofnast sjálfkrafa ný viðverustaða undir Grunngögn > Viðverustaða. Þessi viðverustaða skráist síðan alltaf sjálfkrafa þegar forráðamaður skráir fjarvist
3. Nú getur forráðamaður skráð fjarvist í appinu fyrir hverja kennslustund:
Forráðamaður þarf að gefa skýringu til að geta staðfest fjarvistina:
Eftir það mun það birtast svona í appinu: