Hafi uppsetning á skólagjöldum verið röng og nemendur því rukkaðir vitlaust þarf að leiðrétta það með því að breyta verði námsins. Ef gjaldfærslur hafa þegar verið sendar til nemenda verður að fylgja eftirfarandi:
1. Grunngögn- Nám- veldu það nám sem á við um nemandann/hóptímann.
Undi flipanum „Nemendur“ geturðu valið „Gjaldfærslur“ - veldu allt og Fjarlægja.
2. Nú er hægt að fara í flipann „Námstegund“ og breyta í rétt gjald.
3. Að lokum, farðu aftur á flipann „Nemendur“ og ýttu á „Uppfæra gjaldfærslur“:
Nú hafa allir nemendur í þessu námi/hóptíma fengið upprunalegu gjaldi eytt og það rétta sett á í staðinn.