Til að hægt sé að nota staðlaðan leigusamning, þarf að hlaða honum upp í SpeedAdmin, með þeim sameiningarreitum sem þið viljið nota.
Byrja þarf á því að búa til staðlaðan leigusamning í Word og setja inn í hann sameiningarreiti. Sameiningarreitir sækja upplýsingar úr kerfinu og fyllast sjálfkrafa út með réttum upplýsingum þegar leigusamningur er stofnaður. Sameiningarreiti má sjá undir:
Grunngögn > stillingar > Leigusamningur og stofuáætlun (flipi)
Hér þarf að afrita þá reiti sem þú vilt nota frá af síðunni inn á skjalið
Dæmi:
<DagensDato>
Leigusamningur - Hljóðfæri
Neðangreindur nemandi hefur tekið í leigu <Navn>, <InstrumentNr>
Upphæð leigusamnings er: <PrisInclRabat>
---------------------------------------------------------
Nafn nemanda: <ElevNavn>
Nafn greiðanda: <BetalerNavn>
Heimilisfang: <BetalerAdresse>
Póstnúmer: <BetalerPostNrByNavn>
--------------------------------------------------------
Mvh.
<Skole>
- þegar því er lokið þarf að vista skjalið í tölvu, síðan þarf að hlaða skjalinu upp. Fyrst þarf að velja það með því að smella á „Choose File“ og síðan hlaða því upp
- Hægt er að prufa sniðmátið með því að fara inn í gagnakort nemanda sem hefur verið úthlutað leiguhljóðfæri og velja flipann „leiguhljóðfæri“ og hlaða niður samningnum
Breyta leigusamningi
- Ef þörf er á að breyta staðlaða leigusamningnum þá þarf að niðurhala honum fyrst í eiginu tölvu, með því að smella á Niðurhala
- Breyttu skjalinu í Word og vistaðu í tölvunni
- Eyddu gamla skjalinu í SpeedAdmin með því að smella á Fjarlægja
- Síðan þarf að velja skjalið og því hlaðið upp með því að smella á Hlaða upp