Hægt er að úthluta leiguhljóðfærum bæði til nemenda og skóla. Úthlutun leiguhljóðfæria til nemenda getur farið fram í gegnum Flýtiaðgangur > Hljóðfæri eða í gegnum Flýtiaðganur > Nemendur > Finna réttan nemanda.
Hljóðfæri
Veldu hljóðfæri á listanum annaðhvort með því að smella á hljóðfæranúmerið eða á Velja hnappinn hægra megin á hljóðfæralínunni.
Inni á gagnakorti hljóðfærisins er reiturinn Útlán. Hér er hægt að úthluta lántaka með því að smella á Útláns hnappinn.
Í glugganum sem birtist slærðu inn upplýsingar um leiguna eins og:
- Útlánsdag
- Hægt er að haka við að hljóðfærið sé ókeypis fyrir nemandann
- Ef hljóðfærið er ekki ókeypis, hver borgar og mögulega athugasemdir
Áður en þú lýkur ferlinu velur þú nemanda, kennara/notanda eða skóla sem er leigutaki.
Ljúktu með Útlán takkanum
Tækið er nú leigt út og staða þess breytist í "Í leigu: Já" og gefinn er upp leigjandi
Nemandi
Finna réttan nemanda, velja flipann Leiguhljóðfæri og smella á 'Leigja hljóðfæri'
Setja inn réttar upplýsingar og smella á 'Vista'