Undir uppsetning hljóðfæraleigu er hægt að setja inn hljóðfærategundir og stærðir
Tegund
Hljóðfærategund er sett inn þegar þú skráir hljóðfæri í SpeedAdmin. Það er tegundin sem ákvarðar leiguupphæð.
Farðu inn í Grunngögn > Uppsetning hljóðfæra > Hljóðfærategund (flipi)
Hér setur þú inn hljóðfærategundir eða breytir þeim sem fyrir eru.
Til að setja sama gjald á allar skráðar tegundir og þar með rukka sama gjald fyrir allar hljóðfæraleigur:
Veldu gjaldið í fellilistanum efst á fyrstu síðu:
Veldu „Setja gjald“
Ef þú vilt endurstilla fyrri gjöld sem voru notuð áður en þessar breytingar voru gerðar skaltu velja: „Gjaldfærslur"> „Eyða greiðslum ...“ og veldu síðan „Búa til greiðslur sem vantar ...“
Ef þú hefur ekki enn sett upp gjald fyrir hljóðfæraleigur, skoðaðu leiðbeiningar okkar um gjöld HÉR.
Stærð
Hljóðfærastærð er hægt að bæta við á gagnakorti hljóðfæris þegar það er stofnað. Þær upplýsingar sjást þegar þú síar hljóðafærlistann, úthlutar hljóðfæri og í skýrslum.
Farðu inn í Grunngögn > Uppsetning hljóðfæra > Hljóðfærastærð (flipi)
Til að bæta við hljóðfærastærð: