Skráning mætingar
Farðu í Flýtiaðgangur > Kladdi og veldu tímabil, nám og annað sem þú vilt sjá á listanum.
Hægt er að setja ýmsar tengiliðaupplýsingar um nemandann - það er gagnlegt ef t.d. þú þarft að hafa samband við nemanda sem mætir ekki.
Þegar þú vilt fara yfir viðveru smellirðu einfaldlega á viðkomandi reit þar til rétta ástæðan fyrir fjarveru birtist.
Athugið að viðverulistinn er eingöngu notaður til að skrá viðveru nemenda. Aðgerðin hefur engin áhrif á kennslustundir kennara eða skráðan vinnutíma.