Hægt er að finna ákveðinn kennara annað hvort í gegnum Flýtiaðgangur > Kennarar eða sláðu honum upp í leit.
Nemendur
Hér hefur þú yfirlit yfir nemendur viðkomandi kennara, hægt er að nota síur til að leita að ákveðnum nemendum.
Stofur
Hægt að úthluta stofum til kennara á ákveðnum dögum/tíma. Ef kennari bókar kennslu á þeim tíma er kennslan sjálfkrafa bókuð í þeirri stofu sem kennarinn er skráður á á þeim degi/tíma.
Launaskilmálar
Færið inn launaskilmála fyrir viðkomandi skólaár undir flipanum Launaskilmálar.
Setja þarf kjaraskilyrði fyrir þær deildir sem kennari er ráðinn í.
Nám
Færið hér inn það nám sem samið hefur verið um að viðkomandi kennari kenni.
Afbókanir
Yfirlit yfir afbókanir viðkomandi kennara
Leiguhljóðfæri
Hér birtast þau hljóððfæri sem kennarinn er með til leigu, einnig er hægt að skrá leiguhljóðfæri á hann.
Skilaboð
Yfirlit yfir þau skilaboð sem kennarinn hefur fengið
Gjaldfærslur
Hægt að setja inn gjaldfærslur fyrir kennara
Minnisatriði
Hægt að setja inn minnisatriði/nótur fyrir kennarann