Grunngögn > Viðverustaða
Viðverustaða eru þær ástæður sem hægt er að skrá í kladda við viðkomandi nemanda. Hvort að hann mætti eða hafa fengið leyfi eða slíkt.
Litur er valinn í annaðhvort með því að slá inn HEX kóða eða smella á gráa kassann og fá upp litakort. Gætið þess að velja liti sem auðvelt er að greina frá öðrum.
Passaðu þig á rauðum og grænum tónum.
Röð gefur til kynna í hvaða röð viðverustaðan birtast þegar smellt er í kladdanum í SpeedAdmin eða í gegnum farsímaappið.
Þegar viðverustaða hefur verið notuð til að skrá mætingu nemenda í SpeedAdmin er ekki hægt að eyða henni af listanum en það er hægt að gera hana óvirka.