Grunngögn > Afbókunarástæða
Hér er hægt að stofna nýjar ástæður og breyta þeim sem fyrir eru. Afbókunarástæður er þær ástæður sem skólinn gefur upp þegar þarf að aflýsa kennslu.
Það getur verið að ástæða sem í dag gefur réttindi til endurbókunar kennslustundar hafi upphaflega ekki verið stofnuð með þann möguleika fyrir hendi.
Nýjar ástæður eru búnar til í neðstu línunni og hægt er að merkja núverandi ástæður óvirkar ef ekki á að nota þær lengur.
Röðin gefur til kynna staðsetningu í fellivalmyndinni. Ef ekkert númer er valið er raðað eftir stafrófsröð. En ef þú vilt t.d að veikindi sé efst í valmynd þá þarf að passa að sá liður sé með lægra númer en hinir.