SpeedAdmin er byggt upp út frá kennaranum. Það er, að gera hversdaginn einfaldari fyrir kennarann í sambandi við nemendur, hóptíma og verkefni. Það er þó hægt að byrja á nemandanum og úthluta námstegundum og kennurum til nemenda frá gagnakortinu hans.
Flýtiaðgangur > Nemendur, veldu viðkomandi nemanda. Smelltu á Bæta við einkatíma (undir einkatími) og ef um hóptíma er að ræða Bæta við hóptíma. Ef nemandi er á biðlista, sést það í glugganum. Nú er annað hvort hægt að bæta við greininni sem nemandinn er á biðlista hjá eða bæta við námi utan biðlistans.
Ef námi er bætt við utan biðlista þarf að hafa í huga að það er engin síun. Vertu því viss um að velja kennara sem kennir viðkomandi nám.
Mundu að tilgreina upphafsdag, greiðanda o.s.frv.
Í flipanum 'Biðlisti' sést nám sem nemandinn er á biðlista fyrir (bæði virk og fyrri) og héðan er einnig hægt að úthluta námi til nemandams með því að nota Aðgerðir - Innskrá nemanda: