Gagnakort kennara – Flipinn Stofur.
Hér eru gefnar upp stofur sem kennari getur notað í tengslum við stundaskrá.
Hnappurinn Uppfæra bókanir mun uppfæra allar bókanir innan tilgreinds tímabils fyrir allt skólaárið. Aðeins er ráðlegt að nota aðgerðina í byrjun skólaárs.
Mælt er með því að úthluta stofum sem víðast.
Úthlutaðar stofur sjást í Breyta stundaskrá sem lóðréttar stikur og gefa til kynna lausan tíma og í stofuyfirlitinu sem ljósgrænar merkingar