Til þess að hægt sé að færa nemendur af biðlista í rétt nám er mælt með því að þær greinar sem kennarinn kennir séu uppfærðar. Þetta er gert á gagnakorti kennara - flipanum Nám:
Einnig er að hægt að tilgreina hvaða nám kennarinn er skráður sem afleysingakennari fyrir og birtist hann þá á listanum ”Afleysingakennarar” (Búa til lista > Safn af listum > Kennari > Afleysingakennarar)