Til að hægt sé að reikna út vinnustundir kennara þarf launaskilmála.
Undir Tímar kennara er flipi sem heitir Launaskilmálar. Sama flipa er að finna á gagnakorti kennara.
Kennari getur haft launaskilmála í fleiri deildum, en aðeins eina launaskilmála í sömu deild.