- Flýtiaðgangur > Hóptími og veldu þann hóptíma sem þú vilt vinna með.
- Smelltu á Bæta við nemanda ef þú vilt leita að nemendum sem ekki eru á biðlista, eða á Bæta við nemanda frá biðlista (mælt með ef nemendur eru á biðlista):
Bæta við nemanda (handvirkt) - Finndu nemanda með leitaraðgerðinni -
eða Bæta við nemanda frá biðlista – finndu nemendur með leitaraðgerðinni á biðlistanum. Ýttu á Velja hjá þeim nemendum sem eiga að vera í hóptímanum, lokaðu síðan boxinu. Nemendur verða sjálfkrafa gerðir óvirkir á biðlista fyrir valið nám þegar þeim er bætt við með þessum hætti.
Mundu að velja réttan upphafsdag fyrir nemanda og hver á að vera tilgreindur sem greiðandi.
Athugið: Nemandi sem er á biðlista fyrir einkatíma er ekki hægt að bæta í hóptíma með þessum hætti. Ef þess er óskað þarf að bæta við nemanda handvirkt og þá er farið í gagnakort nemandans - flipann Biðlisti - og þar er námið tekið af biðlista.