Til að þessi aðgerð virki þarf að biðja þjónustudeild SpeedAdmin til að virkja aðgerðina; F_OVERWRITE_FEE fyrir ykkar skóla.
Þessi aðgerð leyfir ykkur að skrifa yfir staðlað gjald fyrir hljóðfæraleigu og hóptíma.
Hljóðfæraleiga
- Veldu gagnakort nemanda
- Farðu í flipann "Leiguhljóðfæri"
- Veldu "Leigja hljóðfæri"
- Þegar þú fyllir út upplýsingarnar hefur þú möguleika á að "Yfirskrifa gjald fyrir þennan nemanda"
- Þegar það er valið færðu fellivalmynd þar sem þú getur valið annað gjald.
Hóptími
- Veldu gagnakort viðkomandi hóptíma
- Veldu "Bæta við nemanda frá biðlista" eða "Bæta við nemanda"
- Áður en nemanda er bætt við veldu möguleikann "Yfirskrifa gjald fyrir þennan nemanda" og veldu annað gjald fyrir nemandann
- Allir nemendur sem valdir eru fá viðkomandi gjald.