Í SpeedAdmin getur þú afritað stundaskrána þína í eigið dagatal, t.d Outlook eða Gmail. Svona gerir þú:
1. Farðu í stundaskrána þína:
2. Veldu tannhjólið til hægri:
3. Veldu flipann „Vefdagatal“:
4. Veldu hvaða bókunartegundir þú vilt flytja út í dagatalið þitt:
5. Veldu „Vista dagatalsstillingar“
6 Afritaðu hlekkinn undir „Hlekkur á vedagatal“ og settu inn undir stillingar fyrir þitt persónulega dagatal (iCal).
Stillingar fyrir utanaðkomandi dagatöl geta verið mismunandi eftir því hvaða forrit og hugbúnað (iPhone, Android, iOS, Outlook, Gmail) þú ert að nota. Við mælum með því að þú notir Google til að finna réttar leiðbeiningar um uppsetningu dagatalsins.